Ísland og loftslagsmál

Grænland er fréttabréf um loftslagsmál í sínum víðasta skilningi, og hvernig þau tengjast Íslandi.

Við sendum út (nánast) vikulegt bréf með helstu fréttum, skrifum greiningar og pistla, og setjum mikilvæg málefni í samhengi við Ísland. Markmiðið er að ýta undir ítarlega, gagnadrifna og gagnrýna umfjöllun og umræðu um eitt mikilvægasta málefni samtímans.

Þú mátt gera ráð fyrir:

  • Reglulegum pistlum um loftslagsmálefni líðandi stundar.

  • Greiningum og gögnum sem við söfnum og skoðum.

  • Hlekkjum og samantekt á helstu fréttum.

Á bak við fréttabréfið eru Guðfinnur Sveinsson, Jóhann Þ. Bergþórsson, og Kristinn Árni L. Hróbjartsson. Allir póstar eru merktir með höfundum þeirra. 

Íslenski loftslagslistinn

Hér er hlekkur á íslenska loftslagslistann - yfirlit yfir fyrirtæki á Íslandi sem vinna að loftslagslausnum. Sendið okkur ábendingar á graenland@substack.com.

Subscribe to Grænland

Ísland í loftslagssamhengi

People

GM for Running Tide in Iceland. Moved from tech to climate. Previously at Sotheby’s and QuizUp. Founded Northstack - Iceland’s best media on startups and venture capital.
Public policy student at Columbia University, focusing on environmental policy. Management consultant at gudfinnur.is. Currently studying policy around carbon markets in the EU.
Tech entrepreneur & software developer, ex-CTO of Teatime Games, ex-CTO of QuizUp. Currently exploring climate tech, especially carbon removal technologies.