🇮🇸 Edda Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, hvetur ríkið til að styðja við græna iðnbyltingu með því að koma á kerfi um vilyrði um mótframlag þegar íslensk verkefni sækja um styrki úr Nýsköpunarsjóði Evrópu. Samkvæmt Eddu mun loforð um fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum í heimalandinu auka líkurnar á því að hljóta styrki úr sjóðnum. Fjármagnið geti t.d. komið frá tekjum ríkisins af sölu losunarheimilda.
Share this post
Nr 11: Hver fjármagnar loftslagsverkefni?
Share this post
🇮🇸 Edda Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, hvetur ríkið til að styðja við græna iðnbyltingu með því að koma á kerfi um vilyrði um mótframlag þegar íslensk verkefni sækja um styrki úr Nýsköpunarsjóði Evrópu. Samkvæmt Eddu mun loforð um fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum í heimalandinu auka líkurnar á því að hljóta styrki úr sjóðnum. Fjármagnið geti t.d. komið frá tekjum ríkisins af sölu losunarheimilda.